top of page
GÖTUHREINSUN OG
SÓPUN!
VOR/SUMAR/HAUST/VETUR
Við bjóðum uppá götusópun fyrir bílastæði og gangstéttir fyrir húsfélög, einkaaðila og fyrirtæki á höfuð-borgarsvæðinu.
Haltu bílastæðum og gangstéttum hreinum og fallegum, hvort sem um ræðir bílastæði í fjölbýlishúsum, gangstéttum við heimili eða almenningssvæði.
Snyrtilegri götur, betra umhverfi!
![]() |
---|
![]() |
![]() |
![]() |
![]() |
![]() |
![]() |
![]() |
![]() |
HELLUHREINSUN
Við bjóðum upp á hellu og gangstéttahreinsun.
Við hreinsum arfa og mosa sem vex á milli hellnanna og frískum um leið upp á þær. Að verki loknu er fátt skemmtilegra en að sjá „fyrir og eftir“.

Helluhreinsun

Helluhreinsun

Helluhreinsun

Helluhreinsun
1/4
bottom of page