HÁÞRÝSTIÞVOTTUR
VETUR/SUMAR/VOR/HAUST
Við erum sérfræðingar í háþrýstiþvotti og erum mjög vel tækjum búin.
Leysum verkefnin fljótt og vel.

HELLUHREINSUN
Við bjóðum upp á hellu og gang-stéttahreinsun. Við hreinsum arfa og mosa sem vex á milli hellnanna og frískum um leið upp á þær.

GÖTUHREINSUN
Við bjóðum uppá sópun fyrir bílastæði og gang-stéttir fyrir húsfélög, einkaaðila og fyrirtæki á höfuðborgarsvæðinu.

ÞAKRENNUHREINSUN
Við notum sérhæfðan búnað og faglegar aðferðir til að fjarlægja öll óhreinindi og hindranir sem geta valdið vandamálum í þakrennum og niðurföllum. Forðastu hættu á raka og myglu.

SANDBLÁSTUR
Láttu okkur sjá um sandblásturinn. Með sandblæstri getur þú endurnýjað og endurheimt fallegt yfirborð á fjölbreyttum efnum eins og steini og járni á hagkvæman og einfaldan hátt.

PALLAHREINSUN
Hvað er betra en hreinn og fallegur pallur þegar sumarið er framundan. Við tökum að okkur að fríska upp á pallinn þinn.

BÍLAGEYMSLUÞRIF
Gerðu bílageymsluna þína að bílastæði sem þú getur verið stolt/ur af. Við getum hjálpað þér að halda bílageymslunni þinni í besta mögulega ástandi.
HAFÐU SAMBAND EÐA FÁÐU TILBOÐ ÞÉR AÐ KOSTNAÐARLAUSU!
SÍMI: 892-0719