top of page
GARÐAHREINSUN
Beðahreinsun:
Við tökum að okkur að beðahreinsa.
Jafnframt getum við bætt mold í beð, sandi til að minnka illgresismyndun, trjákurl til að gera beðin fallegri og koma
í veg fyrir að illgresi nái sér á strik í beðunum.
Vönduð vinnubrögð og snyrtimennska í frágangi.
Laufhreinsun:
Við hreinsum laufblöð úr görðum og þakrennum.
Ekkert leiðinlegra en yfirfullur garður af laufblöðum
á haustin
Garðaúðun og eitrun:
Við bjóðum uppá garðaúðun og höfum öll þau leyfi og réttindi sem til þarf. Við úðum fyrir skordýrum og illgresi í beðum/stéttum.









1/1
bottom of page