top of page
GARÐSLÁTTUR
VOR/SUMAR/HAUST
Við bjóðum uppá reglulegan slátt eða einstök skipti, fyrir einstaklinga, húsfélög og fyrirtæki. Sláttur snýst ekki bara um að slá grasið, heldur líka að skapa umhverfi sem þú getur notið með stolti.
Við bjóðum uppá:
-
Áburðargjöf
-
Kantskurð
-
Illgresiseyðingu
-
Mosatætingu






1/1
bottom of page